Aðalfundarboð
03.02.2016Aðalfundarboð
Aðalfundur Eyverja verður haldinn miðvikudaginn 17. febrúar kl. 20.00 í Ásgarði.
Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.
Framboð til formennsku og stjórnar skulu berast til félagsins á netfangið eyverjar@eyverjar.is eða í gegnum facebook skilaboð.
Eyverjar eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn.
Kærar kveðjur,
stjórn Eyverja