SUS þing í Vestmannaeyjum 4. - 6. september

18.08.2015

Fyrstu helgina í september, 4.- 6. september verður 43. sambandsþings ungra Sjálfstæðismanna, SUS, haldið í Vestmannaeyjum.

Enn eru nokkur sæti laus á vegum Eyverja og biðjum við áhugasama vinsamlegast að skrá sig með nafni, kennitölu og símanúmeri á netfangið eyverjar@eyverjar.is

Nánari upplýsingar um þingið má finna í facebook viðburði þingsins, hér er linkur á viðburðinn. 

Bestu kveðjur,

Stjórn Eyverja