Eyverjar

Velkominn á vefsíðu Eyverja. Eyverjar eru félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum og hafa löngum verið áberandi og drífandi afl innan Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum og á landsvísu. Eyverjar eru meðal fjölmennari og virkari ungliðahreyfingum á landinu þar sem haft er að leiðarljósi að berjast fyrir „víðsýnni framfarastefnu í þjóðfélaginu með hagsmuni allra stétta að leiðarljósi“, eins og segir í lögum félagsins í bland við það að skemmta sér og öðrum.,