Formenn Eyverja, félags ungra Sjálfstæðismanna

 

1929-1931 

Páll Eyjólfsson, skrifstofustjóri

1931-1933 

Sigurður Scheving, skrifstofum.

1933-1934 

Gísli Gíslason, stórkaupmaður

1934-1936 

Björn Guðmundsson, kaupm.

1936-1938 

Bjarni Bjarnason, rakari

1938-1941 

Loftur Guðmundsson, kennari og rithöfundur

1941-1945 

Guðjón Hjörleifsson, múrari,

1946-1950 

Björn Guðmundsson, kaupm.og útgm.

1950-1954 

Jóhann Friðfinnsson, kaupm.

1954-1959 

Þórarinn Þorsteinsson, kaupm.

1959-1965 

Sigfús J. Johnsen, kennari

1965-1967 

Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri

1967-1968 

Sigurgeir Sigurjónsson, skrifstofustjóri

1968-1970 

Sigurður Jónsson, kennari

1970-1971 

Helgi Bernódusson, kennari

1971-1975 

Sigurður Jónsson, kennari

1975-1978 

Magnús Jónasson, skrifstofumaður

1978-1980 

Sigurður Örn Karlsson, vélvirki

1980-1981 

Magnús Kristinsson, framkvæmdastjóri

1981-1984 

Ásmundur Friðriksson, verkstjóri

1984-1985 

Guðjón Hjörleifsson, skrifstofustjóri

1985-1988 

Ólafur Lárusson, trésmiður

1988-1989 

Þór Kristjánsson, verkstjóri

1989-1991 

Sigurjón Birgisson, trésmiður

1991-1992 

Sigurjón Þorkelsson, bakaranemi,

1992-1993 

Óskar V. Arason, skrifstofumaður,

1993-1994 

Gísli Gíslason, forstöðumaður,

1994-1995 

Sveinn Henrýsson, bifreiðastjóri,

1995-1996   

Brynjar Kristjánsson, iðnnemi,

1995-1997

Einar Örn Arnarsson, iðnnemi

1997-1998 

Helgi Bragason, háskólanemi

1998-2001 

Gunnar Friðfinnsson, háskólanemi,

2001-2002 

Elliði Vignisson, framhaldsskólakennari,

2002-2004 

Selma Ragnarsdóttir, kjólameistari og húsmóðir

2004-2005 

Rúnar Þór Karlsson, bankamaður

2005-2006 

Jóhanna Kristín Reynisdóttir, skrifstm. og húsmóðir

2006-2009 

Margrét Rós Ingólfsdóttir, félagsfræðingur

2009-2010 

Sindri Ólafsson, framkvæmdastjóri

2010-2011

Borgþór Ásgeirsson, sálfræðingur

2011-2012

Leifur Jóhannesson,

2012-2014

Hlynur Ólafsson

2014-2015  

Theódóra Ágústsdóttir

2015-2016

Thelma Hrund Kristjánsdóttir, verkefnastjóri

2016-2017

Páll Eydal Ívarsson, framhaldsskólanemi

2017-2018

Friðrik Magnússon, háskólanemi

2018-2020

Ragnheiður Perla Hjaltadóttir, hjúkrunarfræðingur

 

Stöðuheiti yfirleitt miðuð við það tímabil sem viðkomandi gegndi starfi formanns.